fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Aaron Ramsey verður næst launahæsti breski knattspyrnumaðurinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum hefur Aaron Ramsey miðjumaður Arsenal skrifað undir samning hjá Juventus. Hann er samningslaus næsta sumar og gat því skrifað undir.

Samningurinn tekur gildi í sumar en fullyrt er að Ramsey muni hækka hressilega í launum.

Sagt er að Ramsey muni þéna 300 þúsund pund á viku sem gerir hann að næst launahæsta breska knattspyrnumanninum.

Juventus hefur í gegnum árin verið klókt að sækja sér leikmenn sem eru að renna út af samningi. Ramsey er einn af þeim.

Aðeins Gareth Bale þénar meira af breskum knattspyrnumönnum en Real Madrid borgar honum 350 þúsund pund á viku. Báðir koma frá Wales og munu leika utan Bretlands á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar