fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433

Þetta eru launin sem Higuain fær hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á Englandi hefur náð samkomulagi við Juventus um að fá framherjann Gonzalo Higuain í sínar raðir.

Sky Sports fullyrðir þessar fregnir en Higuain hefur undanfarið spilað með AC Milan á láni.

Hann er þó sagður vilja komast burt þaðan og samkvæmt Sky hefur Chelsea náð samkomulagi við Juventus.

Higuain mun skrifa undir lánssamning út tímabilið og getur Chelsea svo keypt hann næsta sumar.

Higuain er 31 árs gamall framherji og raðaði inn mörkum fyrir Napoli í Serie A og svo síðar Juventus.

,,Voru þið að bíða eftir mér? Ég er ekki að fara að segja neitt,“ sagði Higuain við fjölmiðla í gær.

Higuain er með 170 þúsund pund í laun á viku og mun Chelsea borga þann pakka um er að ræða rúmar 26 milljónir íslenskra króna á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433
Fyrir 2 dögum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þungt högg fyrir Arsenal

Þungt högg fyrir Arsenal