fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Þetta eru launin sem Higuain fær hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á Englandi hefur náð samkomulagi við Juventus um að fá framherjann Gonzalo Higuain í sínar raðir.

Sky Sports fullyrðir þessar fregnir en Higuain hefur undanfarið spilað með AC Milan á láni.

Hann er þó sagður vilja komast burt þaðan og samkvæmt Sky hefur Chelsea náð samkomulagi við Juventus.

Higuain mun skrifa undir lánssamning út tímabilið og getur Chelsea svo keypt hann næsta sumar.

Higuain er 31 árs gamall framherji og raðaði inn mörkum fyrir Napoli í Serie A og svo síðar Juventus.

,,Voru þið að bíða eftir mér? Ég er ekki að fara að segja neitt,“ sagði Higuain við fjölmiðla í gær.

Higuain er með 170 þúsund pund í laun á viku og mun Chelsea borga þann pakka um er að ræða rúmar 26 milljónir íslenskra króna á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara
433Sport
Í gær

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“
433Sport
Í gær

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu
433Sport
Í gær

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val
433Sport
Í gær

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi