fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 15:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrrum miðjumaður Manchester United segir að Jose Mourinho, hafi viljað vera rekinn frá félaginu.

Mourinho var rekinn frá United í desember, eftir tvö og hálft ár í starfi. United hefur unnið alla leiki efitr að Mourinho var rekinn og Ole Gunnar Solskjær.

,,Mér fannst að Mourinho hafi ekki viljað vera þarna, hann náð að binda enda á þetta á fullkomin hátt, á endanum,“ sagði Scholes.

,,Blaðamannafundir hans voru til skammar, svo neikvæðir. Það var augljóst að leikmenn vildu ekki spila fyrir hann, það rétta gerðist svo.“

Scholes segir að hann hafi áttað sig á að allt væri í steik þegar Mourinho var farinn í stríð við Antonio Valencia, fyrirliða liðsins.

,,Hann var í stríði við Valencia, hann er ljúfasti maður í heiminum. Það er ómögulegt að vera illa við Valencia.“

,,Það var stórt merki um að allt væri í steik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breyting á íslenska landsliðshópnum

Breyting á íslenska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall
433Sport
Í gær

Ari Freyr Skúlason aðstoðar U21 árs landsliðið – Tveir leikir í næsta mánuði

Ari Freyr Skúlason aðstoðar U21 árs landsliðið – Tveir leikir í næsta mánuði
433Sport
Í gær

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark