fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433

Á ekki von á því að Arnautovic fari í verkfall

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 13:45

Arnautovic í leik með West Ham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Pellegrini, stjóri West Ham á ekki von á því að Marko Arnautovic fari í verkfall til að reyna að komast til Kína.

Shanghai SIPG bauð 35 milljónir punda í Arnautovic á dögunum en því tilboði var hafnað.

West Ham vill ekki selja Arnautovic, ári eftir að hann kom til félagsins en framherjinn frá Austurríki vill ólmur fara.

,,Hvernig hefur hann það? Þegar þú færð svona svakalegt tilboð þá vilja allir fara,“ sagði Pellegrini um málið.

West Ham þekkir það að stjörnur liðsins fari í verkfall en Dimitri Payet gerði það til að komast til Marseille.

,,Hann er með samning hérna, við sjáum hvað gerist á næstu dögum. Ég held að hann fari ekki í verkfall.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjóst ekki við að starfa á Íslandi á ný – Öll plön breyttust eftir fund sem kom flatt upp á hann

Bjóst ekki við að starfa á Íslandi á ný – Öll plön breyttust eftir fund sem kom flatt upp á hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstra um risatilboð Liverpool nokkru áður en stjarnan færði sig um set

Uppljóstra um risatilboð Liverpool nokkru áður en stjarnan færði sig um set
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“