fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433

Áhrif Van Dijk á Liverpool í tölum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 11:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fáir knattspyrnumenn hafa breytt liði jafn mikið og Virgil Van Dijk hefur breytt Liverpool á einu ári.

Hollenski varnarjaxlinn hefur breytt liði Liverpool til hins betra, slakur varnarleikur heyrir sögunni til.

Van Dijk hefur bundið saman vörn Liverpool sem er í dag orðinn einn helsti styrkleiki liðsins, hann stýrir vörninni eins og herforingi.

Van Dijk kostaði Liverpool 75 milljónir punda frá Southampton en það gæti vel borgað sig, Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á góðri leið með að vinna deildina í fyrsta sinn í 29 ár.

Með Van Dijk í vörn sinni heldur Liverpool oftar hreinu, fær á sig færri mörk og varnarleikurinn er traustari heilt yfir.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill ekki framlengja við Liverpool – Tvö ensk félög á eftir honum

Vill ekki framlengja við Liverpool – Tvö ensk félög á eftir honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld
433
Fyrir 22 klukkutímum

PSG svo gott sem komið í 16-liða úrslit

PSG svo gott sem komið í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann