fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 11:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane leikmaður Liverpool fullyrðir það að Liverpool verði enskur meistari, hann sér það ekki fyrir sér að leikmenn liðsins misstígi sig.

Mane segir að Liverpool verði enskur meistari, liðið er fjórum stigum á undan Manchester City á toppi deildarinnar.

Liverpool var afar nálægt því að verða enskur meistari árið 2014 en misstök á lokasprettinum tryggði City sigur í deildinni.

,,Þetta er ekki lið sem klikkar á ögurstundu, við verðum meistarar,“ sagði Mane sem er ein af stjörnum liðsins.

,,Ég er alveg viss um að við verðum enskir meistarar, þegar ég vakna, þá fer ég ekki á æfingu og hugsa um að við verðum ekki meistarar.“

,,Við ætlum að sanna það að við séum besta lið Englands.“

Liverpool hefur ekki unnið ensku deildina í 29 ár og stuðningsmenn félagsins eru spenntir fyrir því að binda enda á þessa erfiðu tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns
433Sport
Í gær

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Í gær

Ísland mætir Úkraínu á morgun

Ísland mætir Úkraínu á morgun