fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Þetta eru stærstu mistökin sem Klopp hefur gert á ferli sínum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur lengi verið á meðal þeirra bestu í faginu. Á næstu mánuðum gæti hann skrifað nafnið sitt í sögubækur Liverpool. Liði er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og gæti unnið deildina í fyrsta sinn í 29 ár.

Klopp var áður stjóri Borussia Dortmund og árið 2014 var hann að velta því fyrir sér að kaupa Sadio Mane frá RB Salzburg. Þeir funduðu en Klopp hætti við kaupin.

Þetta segir Klopp að séu ein stærstu mistök hans á ferlinum, Mane fór til Southampton og þaðan til Liverpool. Þar vinnur hann nú með Klopp og blómstrar.

,,Ég hef gert nokkur mistök í lífinu og ein af þeim stærstu er að hafa ekki keypt Sadio Mane þegar ég var hjá Dortmund,“ sagði Klopp.

,,Við vorum saman á skrifstofu minni að tala saman, eftir þann fund, var ég efins um að kaupa hann. Það voru mistök hjá mér.“

,,Hann er magnaður drengur, lífið gaf mér annað tækifæri til að vinna með honum. Vonandi nýtum við það báðir vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vardy skóf ekki af því í yfirlýsingu – „Ömurlegt og algjörlega skammarlegt“

Vardy skóf ekki af því í yfirlýsingu – „Ömurlegt og algjörlega skammarlegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“
433Sport
Í gær

De Bruyne aftur til Chelsea? – ,,Af hverju ekki?“

De Bruyne aftur til Chelsea? – ,,Af hverju ekki?“
433Sport
Í gær

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“