fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433

Solskjær vill ekki nota Fellaini: Er með þessa þrjá möguleika

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 14:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefði áhuga á að selja Marouane Fellaini nú í janúar en hann er ekki í plönum Ole Gunnar Solskjær.

Fellaini virðist ekki komast fyrir í þeirri hugmyndafræði sem Solskjær hefur. Fellaini gerði tveggja ára samning við United í sumar.

Fellaini var í talsverðu uppáhaldi hjá Jose Mourinho sem var rekinn frá United í desember.

Fjölmiðlar í heimalandi hans, Belgíu, segja að Fellaini sé með þrjá möguleika á borði sínu.

AC Milan hefur áhuga á honum en félagið getur hins vegar ekki keypt hann. Porto hefur áhuga og sömu sögu er að segja af Guangzhou Evergrande í Kína. Það félag gæti borgað Fellaini svipuð laun og hann hefur hjá United en Fellaini kom til United árið 2013.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Söguleg stund í Helsinki og hringt til Sádi-Arabíu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Söguleg stund í Helsinki og hringt til Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Arsenal

Gríðarlegt áfall fyrir Arsenal