fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433

Kantmaður Celtic til Liverpool? – Tveir frá Bournemouth til Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

Bourneouth er tilbúið að selja Callum Wilson á 75 milljónir punda til Chelsea. (Star)

Wolves mun berjast við Chelsea um Wilson. (Mail)

Chelsea vill kaupa Nathan Ake tveimur árum eftir að hafa selt hann til Bournemouth. (Sun)

Ekkert félag hefur efni á Milan Skriniar varnarmanni Inter sem Manchester United hefur áhuga á. (Mirror)

Tottenham mun ekki leika á nýjum heimavelli á þessari leiktíð. (Mail)

Barcelona hefur áhuga á Fernando Llorente framherja Tottenham. (Mundo)

Pep Guardiola telur að Manchester City nái ekki að krækja í Frenkie de Jong miðjumann Ajax, hann fer líklega til Barcelona en PSG hefur líka áhuga. (Telegraph)

Wolves ætlar að reyna að framlengja við Conor Coady varnarmann liðsins. (Telegraph)

Everton hefur áhuga á Tanguy Ndombele miðjumanni Everton sem myndi kosta 75 milljónir punda. (Star)

Ryan Babel er að koma á láni til Fulham frá Besiktas. (Telegraaf)

Liverpool hefur áhuga á James Forrest kantmanni Celtic. (Sun)

Lille hefur áhuga á Pedro Obiang miðjumanni West Ham. (RMC)

Bournemouth ætlar að framlengja við David Brooks til að slökkva í áhuga Manchester United og Tottenham. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Risatilkynning frá Suðurlandsbraut

Risatilkynning frá Suðurlandsbraut
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“
433Sport
Í gær

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu