fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Guardiola hefur ekki rætt við De Bruyne eftir að hann varð pirraður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne miðjumaður Manchester City var ekki sáttur með stjóra sinn, Pep Guardiola á miðvikudag í síðustu viku.

City vann þá 9-0 sigur á Burton í undanúrslitum enska deildarbikarsins, um var að ræða fyrri leik liðanna.

Sigurinn var í höfn og ákvað Guardiola að taka De Bruyne af velli sem er að koma til baka eftir meiðsli.

Ensk blöð sögðu frá því, í stað þess að setjast á bekkinn eins og venjan er. Þá rauk De Bruyne ósáttur í klefann.

,,Ég hef ekkert rætt við hann, ég vei því ekki hvað hann er að hugsa,“ sagði Guardiola um málið, liðið mætir Wolves í kvöld.

,,Ef það er eitthvað vandamál hjá honum, hann veit hvar ég, ég veit ekki hvort það sé eitthvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði