fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Óvíst hvað Lovren verður lengi frá: Matip gæti reynt að hjálpa til

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 15:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Lovren miðvörður Liverpool verður lengur frá vegna meiðsla en vonast var til, hann er óleikfær gegn Brighton á morgun.

Liverpool er í vandræðum með miðveðri sína en Joel Matip og Joe Gomez hafa verið frá vegna meiðsla.

Matip æfði hins vegar í fyrsta sinn í gær og gæti spilað á morgun. Ef hann er ekki heill heilsu, þá verður Fabinho með Virgil van Dijk í miðverðinum.

,,Þetta er auðvitað alvarlegt, því hann getur ekki spilað gegn Brighton. Þetta er samt ekki það slæmt, hann gæti komið til baka gegn Crystal Palace,“ sagði Lovren.

,,Matip æfði í gær og við sjáum hvernig staðan verður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands
433Sport
Í gær

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun