fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433

De Bruyne pirraður út í Guardiola: Gekk af velli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 14:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne miðjumaður Manchester City var ekki sáttur með stjóra sinn, Pep Guardiola á miðvikudag.

City vann þá 9-0 sigur á Burton í undanúrslitum enska deildarbikarsins, um var að ræða fyrri leik liðanna.

Sigurinn var í höfn og ákvað Guardiola að taka De Bruyne af velli sem er að koma til baka eftir meiðsli.

Ensk blöð sögðu frá þessu í morgun, í stað þess að setjast á bekkinn eins og venjan er. Þá rauk De Bruyne ósáttur í klefann.

,,Ég vissi ekki af þessu,“ sagði Guardiola þegar hann ræddi um málið við fréttamenn í dag og gerði lítið úr þessu.

De Bruyne hefur lítið spilað á þessu tímabili vegna meiðsla en hann er einn besti leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“