fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

West Ham hafnaði svakalegu tilboði í Arnautovic frá Kína

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marko Arnautovic framherji West Ham fær ekki að fara til Kína í janúar en stórt tilboð hafði borist í hann.

Arnautovic hafði áhuga á að fara til Shanghai SIPG enda hefði hann þénað 200 þúsund pund á viku.

West Ham hafnaði hins vegar 35 milljóna punda tilbði frá Shanghai SIPG.

West Ham býst við því að annað tilboð komi í sumar og þá gæti félagið skoðað það að selja hann. West Ham vill hins vegar ekki missa hann á miðju tímabili.

Arnautovic er líklega besti leikmaður félagsins en hann og Felipe Anderson hafa haldið sóknarleik liðsins uppi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag