fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Lélegur stuðningur við City vekur athygli: City og tómur völlur eru samheiti

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 12:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United eru oftar enn ekki aðeins of latir við að mæta á völlinn. Það þarf að vera leikur af stærstu stærðargráðu svo að félagið fylli heimavöll sinn.

Svakalegur fjöldi var af auðum sætum þegar City lék fyrir leikinn í undanúrslitum deildarbikarsins í gær.

City vann þar 9-0 sigur á Burton sem er í þriðju efstu deild en ótrúlegur fjöldi af auðum sætum var á vellinum.

,,City og tómur völlur eru samheiti,“ skrifaði einn aðili á Twitter og það á ágætlega við oft á tíðum

City hefur verið eitt besta lið Englands í fjölda ára en kjarni stuðningsmanna mætir alltaf en aðrir koma ekki alltaf.

Stuðningsmenn Manchester United hafa gaman af því og gera iðulega grín af því þegar rætt er um City sem stóra liðið í Manchester. „the city is yours, the city is yourrrsss, 20,000 empty seats, are you fucking sure?“ er sungið á pöllunum.

Gary Lineker gerði grín að mætingunni í gær. ,,City gæti skorað fleiri mörk en eru af áhorfendum í kvöld.“

Myndir frá Ethiad síðan í gær eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði