fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433

John Stones gómaður í framhjáhaldi og sparkaði æskuástinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Stones varnarmaður Manchester City er fluttur út úr húsinu sem hann keypti fyrir sig og fjölskyldu sína.

Þessi 24 ára gamli varnarmaður hætti með æskuástinni sinni Millie Savage rétt fyrir jól. Hann bjó í einu af dýrustu hverfum Manchester með henni, barni þeirra og mömmu hennar.

Stones var gómaður við að halda framhjá Millie og þegar hún vildi fá útskýringar, þá ákvað Stones frekar að hætta með henni.

,,Við erum í rusli, John var eins og sonur okkar,“ sagði Mandy móðir stúlkunnar um málið.

Stones fékk sér íbúð í miðborg Manchester þar sem hann býr þessa stundina. ,,Hún á góða og slæma daga eftir að þetta gerðist allt.“

Hér að neðan má sjá húsið sem Stones á og fyrrum unnusta hans býr í og íbúðina sem hann keypti fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“
433Sport
Í gær

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433
Fyrir 2 dögum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári
433Sport
Fyrir 2 dögum

Róbert Frosti til Póllands?

Róbert Frosti til Póllands?