fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Hausverkur Klopp: Ekki neinn miðvörður heill heilsu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hausverkur fyrir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool næstu daga að fá miðverði sína til að komast út á æfingasvæði.

Dejan Lovren byrjaði í hjarta varnarinnar hjá Liverpool í gær þegar liðið féll úr leik í enska bikarnum, hann fór af velli snemma leiks vegna meiðsla.

Virgil van Dijk, sem er besti varnarmaður liðsins meiddist lítilega gegn Manchester City. Óvíst er hvenær hann hefur æfingar aftur.

Joe Gomez og Joel Matip hafa verið frá síðustu vikur vegna meiðsla en möguleiki er að annar þeirra geti hafið æfingar á næstunni. Liverpool mætir Brighton um næstu helgi í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Í gær

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum