fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433

Solskjær vill starfið til framtíðar – Hvað á stjórn United að gera?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United fékk aðeins samning út þessa leiktíð og síðan ætlar stjórn félagsins að skoða stöðuna.

Jose Mourinho var rekinn frá United, seint í desember og Solskjær var ráðinn inn sem tímabundinn stjóri.

Solskjær hefur byrjað með látum, fjórir sigrar í fjórum leikjum og United á eftir möguleika á Meistaradeildarsæti.

,,Ég vil ekki fara, að sjálfsögðu ekki,“ sagði Solskjær eftir sigur á Newcastle í gær þegar hann var spurður um áhuga sinn á starfinu.

Stjórn United er að skoða málin en Mauricio Pochettino stjóri Tottenham er sagður efstur á óskalista félagsins. Ef Solskjær heldur áfram á svipaðri braut verður hins vegar erfitt að horfa framhjá honum.

,,Þetta eru frábærir leikmenn, magnað andrúmsloft í kringum það. Þetta snýst samt bara um næsta leik.“

,,Ég vinn mína vinnu svo lengi sem ég er hérna, ef þú vinnur fjóra í röð þá getur þú unni næstu fjóra líka.“

,,Það er áskorunin fyrir okkur, það er það sem við viljum. Þetta voru alltaf skilaboðin frá Sir Alex Ferguson.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland brjálaður eftir leik – „Segja allt sem segja þarf“

Haaland brjálaður eftir leik – „Segja allt sem segja þarf“
433Sport
Í gær

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“
433Sport
Í gær

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid