fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433

Fabregas að fara til Henry í sól og seðla

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Monaco eru að ná samkomulagi um sölu á Cesc Fabregas til Thierry Henry og lærisveina hans.

Fabregas hefur ekki verið í plönum Maurizo Sarri hjá Chelsea og vill fara.

Samningur hans er á enda í sumar og því þarf Monaco ekki að greiða háa upphæð fyrir hann.

Monaco er í veseni í frönsku úrvalsdeildinni en Thierry Henry tók við liðinu í vetur.

Henry spilaði með Fabregas hjá Arsenal og eru þeir miklir félagar.

Monaco borgar afar há laun enda þurfa leikmenn sem spila fyrir félagið ekki að borga neina skatta líkt og aðrir sem búa í þessu skattaskjóli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið
433Sport
Í gær

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“