fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Eriksen er nú orðaður við United: Pochettino veit ekki hvort hann skrifi undir nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 15:36

Christian Eriksen er stærsta stjarna danska liðsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham gæti neyðst til að selja Christian Eriksen í sumar ef ekki tekst að ná samkomulagi um nýjan samning.

Samningur Eriksen rennur út sumarið 2020 og verður því bara eitt ár eftir af honum næsta sumar. Tottenham vonast til að hann framlengi.

Viðræður við umboðsmann Eriksen hafa hins vegar ekki borið árangur og veit Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham ekki hvernig málið fer.

,,Ég er ekki maður sem pæli of mikið í þessum hlutum, stundum eru hlutir sem þjálfarar geta ekki stjórnað,“ sagði Pochettino en Eriksen er orðaður við Manchester United og fleiri stórlið.

,,Þetta fer eftir ýmsu, Eriksen er mikilvægur leikmaður fyrir Tottenham og sem þjálfari þá vil ég halda þannig leikmanni.“

,,Þetta eru viðræður og það eru nokkrir aðilar að borðinu, það væri frábært ef Eriksen myndi framlengja. Ef hann gerir það ekki þá hefur hann rétt á því.“

,,Hann er ánægður hérna, hann legur sig fram. Það sem gerist á milli hans og félagsins er ekki í mínum höndum.“

Pochettino sjálfur er orðaður við Manchester United en liðið mun ráða stjóra til framtíðar næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ingibjörg: „Mjög svekkjandi að stela ekki sigrinum“

Ingibjörg: „Mjög svekkjandi að stela ekki sigrinum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skildi við eiginkonu sína til margra ára og barnaði frænku hennar – Hafði þegið peninga frá hjónunum í mörg ár á undan

Skildi við eiginkonu sína til margra ára og barnaði frænku hennar – Hafði þegið peninga frá hjónunum í mörg ár á undan
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum stjarna látin fyrir fimmtugt – Dánarorsök gefin út

Fyrrum stjarna látin fyrir fimmtugt – Dánarorsök gefin út
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bann Arons þyngt en Gylfa ekki

Bann Arons þyngt en Gylfa ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo ræður harðhaus sem lífvörð fjölskyldunnar – Fjölskyldan sagt ósátt

Ronaldo ræður harðhaus sem lífvörð fjölskyldunnar – Fjölskyldan sagt ósátt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýta sér ákvæði eftir frábæran vetur hjá De Gea

Nýta sér ákvæði eftir frábæran vetur hjá De Gea