fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433

Endar John Terry hjá Manchester United?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. september 2018 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry fyrrum fyrirliði Chelsea leitar sér að nýju liði en samningur hans við Aston Villa rann út í júní.

Terry lék í eitt ár með Villa í Championship deildinni eftir farsælan feril með Chelsea.

Ekki er útilokað að hann snúi aftur til Villa eða gangi í raðir Sporting Lisbon í Portúgal.

Veðbankar á Englandi telja hins vegar einnig möguleika á því að hann gangi í raðir Manchester United.

Þar er hans gamli stjóri, Jose Mourinho og honum langar í miðvörð. Félagaskiptaglugignn er lokaður en Terry er án félags og getur því samið við United.

Terry er 37 ára gamall og óvíst er hvort hann höndli enn hraðann í ensku úrvalsdeildinni. Veðbankar hafa síðustu daga lækkað stuðulinn á það að Terry semji við United.

,,Við útilokum það ekki að United krækji í Terry,“ sagði talsmaður Ladbrokes sem hefur lækkað stuðulinn á þetta síðustu daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann