fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Mourinho sleppur við að fara í fangelsi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. september 2018 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur samþykkt skilorðsbundinn dóm á Spáni fyrir að hafa svikið undan skatti þar í landi.

Mourinho skaut 3,3 milljónum evra undan skatti á Spáni þegar hann var þjálfari Real Madrid.

Skattayfirvöld á Spáni hafa farið mikinn í slíkum málum og hafa bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi verið í klandri.

Mourinho mætti fyrir dómara fyrr á þessu ári en hefur nú samþykkt refsingu sína.

Mourinho þarf að borga 1,9 milljón evra í sekt og fær eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm.

Hann mun því ekki þurfa að setjast á bak við lás og slá en sektina þarf hann að greiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“