fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433

Lukaku trúir því að þessar nærbuxur færi sér lukku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. september 2018 14:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Manchester United var í stuði þegar liðið heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Lukaku skoraði bæði mörk United í 2-0 sigri og með smá heppni hefði hann getað skorað fleiri mörk.

Athygli vakti að Lukaku var í nærubuxum sem tengjast jólunum, þetta eru hans uppáhalds nærbuxur.

Á þeim stendur ´Let it snow´en brækurnar virðast færa Lukaku lukku, hið minnsta á sunnudag.

Framherjinn frá Belgíu er að hefja sitt annað tímabil með United en nærbuxurnar má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina