fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Souness: Pogba er sjálfselskur og bíður eftir að vera seldur

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. september 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, fyrrum leikmaður Liverpool, er alls enginn aðdáandi miðjumannsins Paul Pogba sem spilar með Manchester United.

Souness segir að Pogba sé ekki að spila fyrir liðið heldur sjálfan sig og getur ekki beðið eftir því að verða seldur.

,,Paul Pogba spilar bara fyrir sig sjálfan. Þetta snýst allt um það hversu svalur hann er,” sagði Souness.

,,Hann sýnir okkur hversu sniðugur hann er. Ég held að hann sé bara í liðinu til að halda verðmiðanum uppi þangað til United getur selt hann.”

,,Það er engin önnur ástæða fyrir því að hann ætti að vera í liðinu. Kannski erum við að sjá sjálfselska leikmanninn sem Sir Alex Ferguson var ekki svo hrifinn af?”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá atviki sem ekki sást í sjónvarpinu – Bellingham sturlaðist og sagði þetta við Southgate

Segir frá atviki sem ekki sást í sjónvarpinu – Bellingham sturlaðist og sagði þetta við Southgate