fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Versta byrjun Manchester United í 29 ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. september 2018 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur erfiðlega hjá liði Manchester United þessa stundina en liðið tapaði gegn West Ham í dag.

Um var að ræða leik í ensku úrvalsdildinni en West Ham hafði betur 3-1 og tapaði United sínum þriðja deildarleik.

Ekki nóg með það heldur er United einnig úr leik í enska deildarbikarnum eftir tap gegn Derby í vikunni.

United hefur aðeins náð í tíu stig í fyrstu sjö leikjum deildarinnar og er þetta versta byrjun liðsins í 29 ár.

United náði einnig í tíu stig í fyrstu sjö leikjunum undir stjórn David Moyes árið 2013 en markatala liðsins var töluvert betri.

United hefur skorað tíu mörk og fengið á sig 12 sem er ólíkt liði sem spilar undir stjórn Jose Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári