fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Upphitun fyrir leik Wolves og Southampton – Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. september 2018 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýliðar Wolves hafa farið ansi vel af stað í ensku úrvalsdeildinni og er liðið í 10. sæti deildarinnar fyrir umferð helgarinnar.

Wolves er með mjög sterkan leikmannahóp og er með níu stig eftir fyrstu sex umferðirnar.

Wolves fær verðugt verkefni á morgun en liðið spilar við Southampton sem hefur þó farið hægt af stað.

Southampton hefur aðeins unnið einn leik af sex og er með fimm stig í 14. sæti deildarinnar.

Upplýsingar um leikinn:
Laugardagur – 14:00
Leikstaður – Molineux
Á síðustu leiktíð – Engin viðureign
Dómari – Stuart Attwell

Stuðlar á Lengjunni:
Wolves – 1,62
Jafntefli – 3,05
Southampton – 4,07

Meiðsli:
Wolves – Engin meiðsli
Southampton – Long (tæpur)

Líkleg byrjunarlið:

Wolves v Southampton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa
433Sport
Í gær

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni