fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Manninum sem elskar að bora í nefið bannað að ræða við Özil

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð halda því fram að Joachim Löw þjálfara Þýskalands hafi verið bannað að ræða við Mesut Özil.

Özil hætti með þýska landsliðinu eftir Heimsmeistaramótið í sumar vegna deilna við aðila þar.

Löw vildi ræða við Özil og flaug til London til að ræða við hann. Þegar hann mætti þangað var honum bannað að ræða við hann.

Það var Unai Emery, þjálfari Arsenal sem bannaði Löw að eiga samskipti við leikmann sinn.

Löw er einn þekktasti þjálfari í heimi en hann er einnig þekktur fyrir að bora í nef sit á hliðarlínunni eins og myndin hér að ofan sannar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson