fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Pogba stígur upp og kemur Sanchez til varnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. september 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United hefur komið Alexis Sanchez samherja sínum til varnar.

Sanchez hefur átt í rosalegum vandræðum eftir að hann kom til United frá Arsenal í janúar.

,,Það sem þú verður að vita um Alexis Sanchez er að hann leggur mikið á sig,“ sagði Pogba.

,,Hann æfir mjög vel, hann reynir alltaf að hjálpa liðinu. Hann mun venjast okkur á endanum.“

,,Þegar þú hefur lengi verið í sama liðinu og spilar öðruvísi fótbolta, þá þarf tíma til að aðlagast.“

,,Hann er ekki að spila illa, Alexis getur fært okkur mikið. Hann er ekki að spila illa og hann er jákvæður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals