fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433

Guardiola þurfti ekki að sannfæra Aguero

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, þurfti ekki að sannfæra framherjann Sergio Aguero um að skrifa undir nýjan samning.

Aguero krotaði undir nýjan samning við City í gær og er nú samningsbundinn til ársins 2021.

Framtíð Aguero var í umræðunni fyrst er Guardiola kom við en Argentínumaðurinn vildi sjálfur skrifa undir samninginn.

,,Ég þurfti ekki að sannfæra hann, hann ákvað þetta sjálfur,“ sagði Guardiola um framherjann.

,,Ég vil þakka honum vel fyrir það. Hann er einn af þessum leikmönnum sem sýna félaginu tryggð á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr aftur í lið United

Snýr aftur í lið United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varð uppvís að röð hneyksla – Kynlífsmyndband og drykkja undir stýri leiddu til U-beygju

Varð uppvís að röð hneyksla – Kynlífsmyndband og drykkja undir stýri leiddu til U-beygju
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Í gær

Chelsea sýnir áhuga en fær hann aldrei ódýrt

Chelsea sýnir áhuga en fær hann aldrei ódýrt
433Sport
Í gær

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið