Það má búast við sigri Manchester City á morgun er liðið heimsækir Cardiff í ensku úrvalsdeildinni.
Cardiff hefur byrjað erfiðlega í deildinni en liðið er aðeins með tvö stig eftir fyrstu fimm leikina.
City hefur kannski ekki verið upp á sitt besta en liðið er þó í þriðja sæti deildarinnar með 12 stig og er taplaust.
Aron Einar Gunnarsson verður að öllum líkindum ekki með Cardiff á morgun en hann er enn að glíma við meiðsli.
Upplýsingar um leikinn:
Laugardagur – 14:00
Leikstaður: Cardiff City Stadium
Á síðustu leiktíð: Engin viðureign
Dómari: Michael Oliver
Stuðlar á Lengjunni:
Manchester City – 1,09
Jafntefli – 5,22
Wolves – 12,01
Meiðsli:
Manchester City – Danilo, De Bruyne, Bravo, Mendy
Cardiff – Aron Einar, Mendez-Laing
Hér má sjá líkleg byrjunarlið.