fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433

Þetta er maðurinn sem Lukaku ræðir við á hverjum degi til að bæta leik sinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er virkilega ánægður, þetta hefur verið skemmtilegt ferðalag. Ég hef lært mikið og bætt mig mikið,“ sagði Romelu Lukaku en hann fékk verðlaun fyrir að hafa skorað yfir 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Lukaku gekk í raðir Manchester United fyrir rúmu ári og hefur haldið áfram að skora þar.

,,Ég man eftir fyrsta markinu mínu sem kom gegn Liverpool, þá fann ég það að ég væri orðinn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni.“

Lukaku hefur alltaf horft upp til Didier Drogba, þeir voru samherjar hjá Chelsea.

,,Fyrsti leikur minn í deildinni var með Chelsea gegn Norwich, ég kom inn sem varamaður og stóð mig.“

,,Didier Drogba hefur verið hluti af mínum árangri frá fyrsta degi, við tölum saman nánast á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aston Villa staðfestir komu Rashford frá Manchester United – Sjáðu myndbandið

Aston Villa staðfestir komu Rashford frá Manchester United – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili