fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433

Segja að Mourinho sé að feta í fótspor Ferguson

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 12:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand og Paul Scholes fyrrum leikmenn Manchester United telja að Jose Mourinho sé að feta í sömu fótspor og Sir Alex Ferguson hjá félaginu.

Mourinho er stundum í stríði við fjölmiðla og aðra og þeir sjá sömu merki hjá honum og Sir Alex Ferguson í svona málum.

,,Hann er að innleiða hugarfarið þar sem allir eru á móti þeim,“ sagði Ferdinand.

,,Hann reynir að láta alla halda að það séu allir á móti þeim, hann vill að menn svari því.“

,,Stundum gera stjórar þetta, þetta er hluti af því að vera stjóri.“

Paul Scholes tók undir með Ferdinand. ,,Ferguson gerði þetta líka, hann vildi ekki að neitt færi úr klefanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haukur ráðinn framkvæmdarstjóri Víkings

Haukur ráðinn framkvæmdarstjóri Víkings
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola mun horfa í kringum sig í janúar – „Við getum ekki þraukað svo lengi“

Guardiola mun horfa í kringum sig í janúar – „Við getum ekki þraukað svo lengi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áhugavert svar Amorim

Áhugavert svar Amorim
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn leikmaður United fær það óþvegið eftir gærdaginn

Einn leikmaður United fær það óþvegið eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Amorim er fluttur út
433Sport
Í gær

England: Manchester United tapaði gegn Wolves

England: Manchester United tapaði gegn Wolves
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Leicester og Liverpool – Vardy ekki með

Byrjunarlið Leicester og Liverpool – Vardy ekki með
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Wolves og Manchester United – Rashford ekki í hóp

Byrjunarlið Wolves og Manchester United – Rashford ekki í hóp
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Duran gegn Newcastle – Sanngjörn niðurstaða?

Sjáðu rauða spjald Duran gegn Newcastle – Sanngjörn niðurstaða?