fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433

Orðinn pirraður á bekknum hjá Arsenal: Ég kom til að spila alla leiki

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. september 2018 17:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernd Leno, markvörður Arsenal, viðurkennir það að hann sé orðinn pirraður á bekkjarsetu hjá félaginu.

Leno fékk fyrsta tækifæri sitt í gær í sigri liðsins á Vorskla Poltava en Petr Cech hefur varið mark liðsins í ensku úrvalsdeildinni.

,,Ég kom til félagsins til að spila alla leiki. Þetta er stærra félag og annað land svo kannski þarf ég tíma,“ sagði Leno.

,,Þetta er pirrandi en ég er ennþá rólegur og reyni að bæta mig mikið. Stjórinn velur liðið út frá frammistöðu.“

,,Ég held að þetta geti breyst, ekki í hverri viku en hann mun breyta miklu. Hann sagði aldrei að ég myndi spila í Evrópudeildinni og Cech í deildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“
433Sport
Í gær

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433
Fyrir 2 dögum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári
433Sport
Fyrir 2 dögum

Róbert Frosti til Póllands?

Róbert Frosti til Póllands?