fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433

Bakslag í endurhæfingu Arons – Meiddist aftur í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landlsiðsins og leikmaður Cardiff verður áfram fjarverandi vegna meiðsla.

Aron hefur ekkert spilað síðan á HM í sumar en hann var byrjaður að æfa með liði Cardiff.

Aron fékk hins vegar högg á æfingu með Cardiff í vikunni og eitthvað er í að hann komi til baka.

,,Aron er ekki klár, hann fékk högg á æfingu í vikunni,“ sagði Neil Warnock stjóri Cardiff.

,,Það voru nokkur högg á æfingu svo það eru leikmenn sem eru tæpir. Ég veit ekki hversu lengi Aron verður frá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Inter í frábærum málum eftir fyrri leikinn

Inter í frábærum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann