fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Þórðargleði hjá umboðsmanni Yaya Toure eftir tap City – Með skot á Guardiola

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 08:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tapaði fyrir franska liðinu Lyon í gær en liðin áttust við í Meistaradeild Evrópu. Það tap kom mörgum á óvart en City var fyrir leikinn talið mun sigurstranglegra lið.

City hefur nú tapað fjórum síðustu leikjum sínum í Meistaradeildinni sem er nýtt enskt met.

Enskt lið hefur aldrei tapað fjórum leikjum í Meistaradeildinni í röð eins og City hefur nú gert.

Liðið tapaði fyrst gegn Basel heima og þar á eftir fylgdu tvö töp gegn Liverpool 3-0 á útivelli og 2-1 heima.

Liðið tapaði svo heima gegn Lyon í gær og ljóst að Pep Guardiola þarf aðeins að ræða við sína menn.

Dimitry Seluk, umboðsmaður Yaya Toure, fyrrum leikmanns City hafði mjög gaman af tapinu. Selukt hefur lengt haft horn í síðu Guardiola.

Hann birti mynd af Guardiola á Twitter í gær eftir tapið. Toure fór frá City í sumar og gekk í raðir Olympiakos.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að ‘rasshausinn’ hafi skemmt fyrir goðsögninni – ,,Er það ekki augljóst?“

Segir að ‘rasshausinn’ hafi skemmt fyrir goðsögninni – ,,Er það ekki augljóst?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Í gær

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“
433Sport
Í gær

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur