fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Þórðargleði hjá umboðsmanni Yaya Toure eftir tap City – Með skot á Guardiola

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 08:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tapaði fyrir franska liðinu Lyon í gær en liðin áttust við í Meistaradeild Evrópu. Það tap kom mörgum á óvart en City var fyrir leikinn talið mun sigurstranglegra lið.

City hefur nú tapað fjórum síðustu leikjum sínum í Meistaradeildinni sem er nýtt enskt met.

Enskt lið hefur aldrei tapað fjórum leikjum í Meistaradeildinni í röð eins og City hefur nú gert.

Liðið tapaði fyrst gegn Basel heima og þar á eftir fylgdu tvö töp gegn Liverpool 3-0 á útivelli og 2-1 heima.

Liðið tapaði svo heima gegn Lyon í gær og ljóst að Pep Guardiola þarf aðeins að ræða við sína menn.

Dimitry Seluk, umboðsmaður Yaya Toure, fyrrum leikmanns City hafði mjög gaman af tapinu. Selukt hefur lengt haft horn í síðu Guardiola.

Hann birti mynd af Guardiola á Twitter í gær eftir tapið. Toure fór frá City í sumar og gekk í raðir Olympiakos.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan
433Sport
Í gær

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir
433Sport
Í gær

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð