fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Stuðningsmenn Manchester United á Íslandi geta ekki séð sitt lið um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 14:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United á Íslandi eru margir svekktir vegna þess að leikur liðsins gegn Wolves um helgina verður ekki sýndur í beinni útsendingu.

Stöð2 Sport sem hefur réttinn á ensku úrvalsdeildinni getur aðeins sýnt einn leik klukkan 14:00 á laugardag.

Stöðin hefur kosið að sýna leik Liverpool og Southampton, United og Liverpool eiga lang stærstu stuðningsmannahópana hér á landi.

Á síðustu leiktíð breyttist samningurinn um réttinn en áður voru allir leikir í beinni útsendingu.

Slíkir samningar eru enn í gangi en þar á meðal í Katar, Bandaríkjunum og Kanada.

Stuðningsmenn United á Íslandi geta því ekki séð lið sitt um helgina en svona atvik koma afar sjaldan upp.

Knattspyrnuáhugafólk ætti þó að hafa nóg að gera um helgina enda er dagskráin þétt hjá Stöð2 Sport eins og sjá má hér að neðan.

Leikur United og Wolves verður endursýndur klukkan 16:15.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals