fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433

Fer yfir þunglyndið sem hann upplifði í herbúðum Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 13:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha kantmaður Crystal Palace er einn hættulegasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Crystal Palace treystir mikið á Zaha en 19 ára gamall gekk hann í raðir Manchester United.

Hann upplifði erfiða tíma á Old Trafford og var fljótur að fara frá félaginu. Sir Alex Ferguson keypti hann en var hættur þegar Zaha kom til félagsins.

Undir stjórn David Moyes náði hann ekki að finna sig og honum leið afar illa. ,,Ég var að eiga við þetta þegar ég var 19 ára, ég bjó einn í Manchester. Ekki nálægt neinum, félagið réð því hvar ég myndi búa,“ sagði Zaha.

Zaha kvartar undan meðferðinni frá United. ,,Félagið gaf mér ekki bíl eins og öllum öðrum leikmönnum, ég bjó í helvíti, einn. Ekki með fjölskyldu minni, ég var langt niðri.“

,,Ég átti fullt af peningum en var samt niðurlútur og þunglyndur. Fólk heldur að peningar og frægð búi til hamingju, þú færð ekki sömu umhyggju og aðrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli segir menn til í að færa fórnir – „Hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ“

Kristján Óli segir menn til í að færa fórnir – „Hvað sem þetta rusl heitir niðri í bæ“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Horfðu á áramótabombu Íþróttavikunnar þar sem Rikki G og Kristján Óli fara á kostum

Horfðu á áramótabombu Íþróttavikunnar þar sem Rikki G og Kristján Óli fara á kostum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flytur hinn sjóðheiti Cunha sig yfir til höfuðborgarinnar á nýju ári?

Flytur hinn sjóðheiti Cunha sig yfir til höfuðborgarinnar á nýju ári?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fólk í áfalli yfir athæfi stórstjörnunnar – Sjáðu hvað hann gerði í símanum í afmæli dóttur sinnar

Fólk í áfalli yfir athæfi stórstjörnunnar – Sjáðu hvað hann gerði í símanum í afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Áhugavert svar Amorim
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maresca ákvað að skilja lykilmann eftir heima – Var ekki meiddur

Maresca ákvað að skilja lykilmann eftir heima – Var ekki meiddur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Amorim er fluttur út
433Sport
Í gær

Alli byrjaður að æfa með nýju félagi

Alli byrjaður að æfa með nýju félagi
433Sport
Í gær

Segir að Guardiola eigi eftir að taka við stærstu áskoruninni: ,,Risastórt fyrir hvaða þjálfara sem er“

Segir að Guardiola eigi eftir að taka við stærstu áskoruninni: ,,Risastórt fyrir hvaða þjálfara sem er“
433Sport
Í gær

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur

Aðeins til í að taka við tveimur liðum ef hann snýr aftur
433Sport
Í gær

England: Chelsea tapaði á heimavelli – Forest lagði Tottenham

England: Chelsea tapaði á heimavelli – Forest lagði Tottenham