fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433

Brjálaðist og sagði upp þegar félagið keypti ekki Virgil van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 08:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk varnarmaður Liverpool hefur stimplað sig inn sem einn allra besti miðvörður í heimi. Stuðningsmenn Liverpool elska hann og dá.

Van Dijk kom til Liverpool í janúar frá Southampton, kaupverðið var 75 milljónir punda og varð hann dýrasti varnarmaður í heimi.

Njósnari frá West Brom vildi kaupa hann til félagsins áður en Southampton fékk hann árið 2015. West Brom hafði ekki áhuga.

,,Ég sá það eftir 20 mínútna leik að hann væri nógu góður fyrir ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Stuart Millar sem var njósnari frá West Brom.

,,Ég setti í skýrsluna hjá mér að innan tveggja ára myndum við tvöfalda fjárfestingu okkar, það var ekki rétt hjá mér. Þeir hefðu tífaldað þá upphæð.“

Millar var ekki sáttur og sagði upp störfum og er nú að starfa í skosku þriðju deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kompany ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum – Tveir mjög spennandi á blaði

Kompany ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum – Tveir mjög spennandi á blaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörður hafði vart undan við að eyða líflátshótunum og ógeðfelldum ummælum – „Djöfull er þetta lasið“

Hörður hafði vart undan við að eyða líflátshótunum og ógeðfelldum ummælum – „Djöfull er þetta lasið“
433Sport
Í gær

PSG kemur og fer – Byrjaðir að horfa aftur til Ítalíu

PSG kemur og fer – Byrjaðir að horfa aftur til Ítalíu