fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Umboðsmaður Özil hjólar í Muller, Neuer og Kroos

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Mesut Özil er allt annað en sáttur með Thomas Muller, Manuel Neuer og Toni Kroos.

Þessir þrír hafa ekki tekið upp hanskann fyrir Mesut Özil eftir að hann hætti að spila með þýska landsliðinu.

Özil hætti að leika með þýska landsliðinu vegna gagnrýi sem hann fékk í sinn garð, gagnrýnin snérist um mynd af Özil og Erdogan, forseta Tyrklands.

Özil á ættir að rekja til Tyrklands og sakaði hann þýska sambandið nánast um fordóma í garð uppruna hans.

,,Neuer sakaði Mesut um að hafa ekki verið stoltir í þýsku treyjunni, það er óafsakanlegt,“ sagði Erkut Sogut umboðsmaður Özil.

,,Muller sildi ekki um hvað þetta væri og Kroos sem er reyndur leikmaður, sagði að þetta væri bull. Hann þarf að útskýra orð sinn.“

,,Þeir eru annaðhvort barnalegir eða vitlausir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona