fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433

Sögur um vesen á Sterling og umboðsmanni eru lygar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports heldur því fram að sögur um að allt sé í frosti í samningaviðræðum Raheem Sterling við Manchester City séu lygar.

Guardian, Telegraph og fleiri blöð hafa sagt frá þessu en samkvæmt Sky er ekkert til í því.

Sky Sports segir að viðræður um nýjan samning séu að hefjast og bæði City og umboðsmaður Sterling vonast til að allt klárist í september.

Sterling verður samningslaus árið 2020 og er á eftir talsverðri launahækkun, hann telur sig eiga hana skilið.

Sterling var einn besti leikmaður City í fyrra þegar liðið slátraði ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United
433Sport
Í gær

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning