fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Fyrrum varnarmaður Liverpool hættir skyndilega vegna hreyfitaugungahrörnunar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 11:37

Darby í baráttu við Ívar Ingimarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stephen Darby fyrrum varnarmaður Liverpool hefur þurft að hætta í fótbolta. Hann hefur greint með MND, sjúkdóminn.

Darby er 29 ára gamall en hefur verið á mála hjá Bolton.

Um sjúkdóminn af Wikipedia:
Hreyfitaugungahrörnun, einnig kallað MND, (e. Motor Neuron Disease) eða Hreyfitauga sjúkdómur er oft banvænn sjúkdómur sem herjar á hreyfitaugar líkamans, sem bera boð til vöðvanna. Sjúkdómurinn veldur máttleysi og lömun í höndum, fótum, munni, hálsi og fleiri líkamshlutum.

Orsök MND er óþekkt. Eitthvað veldur því að boð berast ekki á milli hreyfitaugafruma og vöðvinn hreyfist því ekki samkvæmt vilja einstaklingsins. Hreyfitaugafrumurnar visna og deyja og vegna hreyfingarleysis rýrna vöðvarnir.

Darby lék einn leik með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en hann er varnarmaður.

Hann er giftur, Steph Houghton sem er fyrirliði kvennalandsliðs Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals