fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Fyrrum varnarmaður Liverpool hættir skyndilega vegna hreyfitaugungahrörnunar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 11:37

Darby í baráttu við Ívar Ingimarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stephen Darby fyrrum varnarmaður Liverpool hefur þurft að hætta í fótbolta. Hann hefur greint með MND, sjúkdóminn.

Darby er 29 ára gamall en hefur verið á mála hjá Bolton.

Um sjúkdóminn af Wikipedia:
Hreyfitaugungahrörnun, einnig kallað MND, (e. Motor Neuron Disease) eða Hreyfitauga sjúkdómur er oft banvænn sjúkdómur sem herjar á hreyfitaugar líkamans, sem bera boð til vöðvanna. Sjúkdómurinn veldur máttleysi og lömun í höndum, fótum, munni, hálsi og fleiri líkamshlutum.

Orsök MND er óþekkt. Eitthvað veldur því að boð berast ekki á milli hreyfitaugafruma og vöðvinn hreyfist því ekki samkvæmt vilja einstaklingsins. Hreyfitaugafrumurnar visna og deyja og vegna hreyfingarleysis rýrna vöðvarnir.

Darby lék einn leik með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en hann er varnarmaður.

Hann er giftur, Steph Houghton sem er fyrirliði kvennalandsliðs Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Í gær

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Í gær

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi