fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Sjáðu myndirnar – Smalling setur húsið sitt á sölu og það kostar 360 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. september 2018 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Smalling varnarmaður Manchester United hefur sett húsið sitt á sölu í úthverfi Manchester.

Verðmiðinn á húsinu er ekkert slor, Smalling vill fá 360 milljónir í vasa sinn.

Húsið er afar flott en varnarmaðurinn knái skoraði gegn Watford um helgina.

Smalling hefur verið í herbúðum United í átta ár en hann er stundum gagnrýndur fyrir leik sinn.

Myndir af húsinu hans Smalling eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu