fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433

Liverpool aldrei byrjað eins vel

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Tottenham á Wembley í dag.

Liverpool hefur farið ansi vel af stað í sumar og hefur unnið fyrstu fimm leiki sína í deildinni.

Það er besta byrjun Liverpool í sögu úrvalsdeildarinnar en liðinu hefur aldrei tekist að vinna fyrstu fimm leiki sína.

Útlitið er því bjart fyrir þá rauðu sem spila við Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í næstu viku.

Liverpool vann Tottenham 2-1 í dag en hafði áður haft betur gegn West Ham, Crystal Palace, Brighton og Leicester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur brattur fyrir mikilvægan leik – „Kemur ekkert annað til greina en að keyra yfir þetta“

Höskuldur brattur fyrir mikilvægan leik – „Kemur ekkert annað til greina en að keyra yfir þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kompany ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum – Tveir mjög spennandi á blaði

Kompany ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum – Tveir mjög spennandi á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru í miklu sambandi við Trent sem er opinn fyrir því að fara

Eru í miklu sambandi við Trent sem er opinn fyrir því að fara
433Sport
Í gær

Hörður hafði vart undan við að eyða líflátshótunum og ógeðfelldum ummælum – „Djöfull er þetta lasið“

Hörður hafði vart undan við að eyða líflátshótunum og ógeðfelldum ummælum – „Djöfull er þetta lasið“
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Ótrúleg dramatík í Írlandi er Víkingar duttu úr leik – Nikolaj klikkaði á víti á 98. mínútu

Meistaradeildin: Ótrúleg dramatík í Írlandi er Víkingar duttu úr leik – Nikolaj klikkaði á víti á 98. mínútu
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjustu treyjurnar – Varatreyjan fær algjöra falleinkunn

Sjáðu nýjustu treyjurnar – Varatreyjan fær algjöra falleinkunn