fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433

Emery heimtar að leikmenn tali ensku

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal á Englandi, heimtar að leikmenn liðsins tali ensku á æfingasvæðinu og í búningsklefanum.

Emery hefur sjálfur ekki náð frábærum tökum á ensku en hann tók aðeins við Arsenal í sumar.

Emery hefur notað túlk af og til síðan hann tók við sem hefur hjálpað honum að ná til leikmanna liðsins.

Flestir leikmenn Arsenal eru með ágætis tök á ensku en sumir leikmenn kjósa frekar að tjá sig á móðurmálinu.

Samkvæmt enskum miðlum viðð Emery breyta því og hefur sett þá reglu að leikmenn reyni að tala ensku sín á milli.

Emery ræðir við leikmenn einn á einn á því tungumáli sem hentar en vill ekki að leikmenn noti sömu aðferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“
433Sport
Í gær

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433
Fyrir 2 dögum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári
433Sport
Fyrir 2 dögum

Róbert Frosti til Póllands?

Róbert Frosti til Póllands?