fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433

Segir að Mourinho þurfi á Fellaini að halda

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 20:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, þarf á miðjumanninum Marouane Fellaini að halda.

Þetta segir fyrrum leikmaður liðsins, Danny Higginbotham en Fellaini fær reglulega að spila undir stjórn Portúgalans.

Margir vilja meina að Fellaini bjóði ekki upp á mikið á vellinum en Higginbotham er ósammála því.

,,Bara vegna þess að hann er ekki sá skemmtilegasti að horfa á þá fær hann ekki það hrós sem hann á skilið,“ sagði Higginbotham.

,,Það sem hann gerir er að leyfa öðrum leikmönnum liðsins að tjá sig betur á vellinum og fara fram völlinn.“

,,Væri hann að spila ef Mourinho hefði fengið varnarmanninn sem hann vildi? Mögulega ekki en Mourinho notar hann með þeim tilgangi að styrkja vörnina svo þeir geti líka sótt og skorað mörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dorgu staðfestur hjá United

Dorgu staðfestur hjá United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Í gær

Segir að ‘rasshausinn’ hafi skemmt fyrir goðsögninni – ,,Er það ekki augljóst?“

Segir að ‘rasshausinn’ hafi skemmt fyrir goðsögninni – ,,Er það ekki augljóst?“
433Sport
Í gær

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“