fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433

Pirlo telur að Pogba gæti farið aftur til Juventus

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur verið orðaður við sitt fyrrum félag Juventus undanfarið.

Pogba er sagður vilja komast frá United á næsta ári en Barcelona og Juventus eru talin líkleg til að reyna við hann.

Frakkinn var frábær hjá Juventus áður en hann fór til United árið 2016 en hann hefur ekki þótt standa undir væntingum.

Andrea Pirlo, fyrrum samherji Pogba, telur að Juventus hafi áhuga á að fá leikmanninn aftur í sínar raðir.

,,Það kæmi mér ekki á óvart því Juventus vill fá bestu leikmennina og ef þú ferð annað þá þýðir það ekki að þú getir ekki snúið aftur,“ sagði Pirlo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dorgu staðfestur hjá United

Dorgu staðfestur hjá United