fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433

Nuno: Ég vil ekki tala um Manchester United

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 17:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið rætt um hver verður knattspyrnustjóri Manchester United á næstu leiktíð ef Jose Mourinho stígur til hliðar.

Óvíst er hvort Mourinho sé ánægður hjá félaginu og eru þá nokkrir í stjórninni óánægðir með hans störf.

Nuno Santo, stjóri Wolves, hefur verið orðaður við starfið en hann var spurður út í það í dag.

,,Þið þekkið mig. Ég vil ekki tala um þetta. Þetta skilar skilar engum tilgangi,“ sagði Nuno við blaðamenn.

,,Þetta er ekki tíminn til að einu sinni hugsa um þetta. Ég hugsa ekki um þetta. Ég hundsa þetta algjörlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dorgu staðfestur hjá United

Dorgu staðfestur hjá United