fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Nuno: Ég vil ekki tala um Manchester United

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 17:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið rætt um hver verður knattspyrnustjóri Manchester United á næstu leiktíð ef Jose Mourinho stígur til hliðar.

Óvíst er hvort Mourinho sé ánægður hjá félaginu og eru þá nokkrir í stjórninni óánægðir með hans störf.

Nuno Santo, stjóri Wolves, hefur verið orðaður við starfið en hann var spurður út í það í dag.

,,Þið þekkið mig. Ég vil ekki tala um þetta. Þetta skilar skilar engum tilgangi,“ sagði Nuno við blaðamenn.

,,Þetta er ekki tíminn til að einu sinni hugsa um þetta. Ég hugsa ekki um þetta. Ég hundsa þetta algjörlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Í gær

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Í gær

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi