fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433

Neil Warnock reiður eins og svo oft áður – Lætur Chelsea heyra það

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock stjóri Cardiff er ekki sáttur með og Chelsea og vinnubrögð félagsins í sumar.

Warnock er þekktur skaphundur en hann vildi fá Tammy Abraham framherja Chelsea í sumar.

Chelsea svaraði engu og á endanum var hann lánaður í Championship deildina til Aston Villa frekar en til Cardiff.

,,Ég vildi Abraham frá degi eitt, ég ræddi við Eddi Newtwon sem sér um að lána leikmann en hann endaði hjá Aston Villa,“ sagi Warnock.

,,Kannski var Chelsea ekki búið að ákveða hvað yrði um Abraham en ég hefði þegið símtalið, það hefði sýnt að félagið ber virðingu.“

Þessi lið munu eigast við í ensku úrvalsdeildinni á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Í gær

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins
433Sport
Í gær

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma