fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433

Neil Warnock reiður eins og svo oft áður – Lætur Chelsea heyra það

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock stjóri Cardiff er ekki sáttur með og Chelsea og vinnubrögð félagsins í sumar.

Warnock er þekktur skaphundur en hann vildi fá Tammy Abraham framherja Chelsea í sumar.

Chelsea svaraði engu og á endanum var hann lánaður í Championship deildina til Aston Villa frekar en til Cardiff.

,,Ég vildi Abraham frá degi eitt, ég ræddi við Eddi Newtwon sem sér um að lána leikmann en hann endaði hjá Aston Villa,“ sagi Warnock.

,,Kannski var Chelsea ekki búið að ákveða hvað yrði um Abraham en ég hefði þegið símtalið, það hefði sýnt að félagið ber virðingu.“

Þessi lið munu eigast við í ensku úrvalsdeildinni á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir meiddir og Arsenal sagt horfa til Frakklands

Tveir meiddir og Arsenal sagt horfa til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sást í Sádi Arabíu en virðist vera í ágætum málum – ,,Nú erum við að bíða“

Sást í Sádi Arabíu en virðist vera í ágætum málum – ,,Nú erum við að bíða“