fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Guardiola vill taka við varaliðinu á ný

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, vill enda ferilinn þar sem hann byrjaði og vonast til að fá að taka við varaliði Barcelona aftur.

Guardiola hóf þjálfaraferilinn hjá B liði Barcelona áður en hann fékk tækifærið hjá aðalliðinu.

Þar fór allt af stað hjá Spánverjanum sem tók síðar við Bayern Munchen og Manchester City.

Guardiola er 47 ára gamall og á nóg eftir en hann ætlar sér að taka heilan hring áður en hann kveður.

,,Liðin mín munu spila eins og ég vil að þau spili,“ sagði Guardiola við Jorge Valdano.

,,Ég mun enda ferilinn þar sem hann byrjaði, það verður með unglingaliðum. Vonandi hjá Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag