fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433

Carvajal setti sig í samband við Luke Shaw

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. september 2018 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Carvajal bakvörður Real Madrid og Spánar hefur sett sig í samband við Luke Shaw bakvörð Manchester United og Englands.

Carvajal lenti í samstuði við Shaw í landsleik þjóðanna á laugardag. Shaw fékk þungt höfuðhögg og rotaðist.

Hann var borinn af velli en Shaw er að ná bata og ekki er talið að þetta sé alvarlegt.

Carvajal vildi hafa samband við Shaw og hafði uppi á símanúmeri hans í gegnum David De Gea liðsfélaga Shaw hjá United.

Carvajal talaði við Shaw til að sjá hvort allt væri í lagi hjá enska bakverðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433
Fyrir 2 dögum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þungt högg fyrir Arsenal

Þungt högg fyrir Arsenal