fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433

Walker tryggði City þrjú stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 2-1 Newcastle
1-0 Raheem Sterling(8’)
1-1 DeAndrey Yedlin(30’)
2-1 Kyle Walker(52’)

Manchester City hafði betur gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðin áttust við á Etihad.

Útlitið var svart fyrir gestina strax á áttundu mínútu er Raheem Sterling skoraði fallegt mark fyrir City.

Á 30. mínútu jafnaði Newcastle þó óvænt metin er DeAndre Yedlin skoraði eftir fyrirgjöf Salomon Rondon.

Það var svo Kyle Walker sem tryggði City stigin þrjú snemma í síðari hálfleik með frábæru skoti fyrir utan teig og lokastaðan, 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta

Salah segir að það sé ekkert nýtt að frétta
433Sport
Í gær

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
433Sport
Í gær

England: Liverpool vann Tottenham í ótrúlegum níu marka leik

England: Liverpool vann Tottenham í ótrúlegum níu marka leik